Sófamálverkin
Á sýningunni Sófamálverkin er myndlistarmaðurinn Halldór Ragnarsson að rýna á sinn kaldhæðnislega hátt í hugtakið og þá kannski einblína sérstaklega á neikvæðnina og mótsögnina sem vissulega felst í orðinu. Og hvar er betra að skoða það hugtak í sambandi við verk sín en einmitt í fínni húsgagnaverslun sem selur enn fínni sófa?
|