Falcon Phoenix
Verð frá
833.854 kr
667.084 kr
Lýsing
Nútímavædd klassík.
Sagan hófst árið 1971 þegar Sigurd Resell hannaði stólinn og sótti hann mikinn innblástur í hengirúm.
Upphengi stólsins veitir góða hreyfingu og einstök setuþægindi sem eru engu örðu lík.
https://vest.is/collections/haegindastolar/products/falcon-phoenix
Markmið Vest er að skapa lifandi og breytilegt rými. Með því að hreyfa reglulega við sýningareintökum bjóðum við nýjum vörum tækifæri á því að koma með nýjar víddir í verslun Vest með breytilegum áherslum hverju sinni.