Kavai
Verð frá
415.942 kr
Lýsing
Kavai
Einstök lögun KAVAI fellur vel inn í hvaða rými sem er. Stilltu honum upp eins og þér hentar, einn og sér í lestrarhornið, sem par í stofunni eða í hópi fyrir anddyri. KAVAI ber með sér sterkan persónuleika sem skín í gegnum vandað handverk, fágaða grind og einstaklega þægilega arma. Armar stólsins falla það vel að líkamanum og þeir virka í raun eins og trefill vafinn um háls á köldum vetrardegi.