Moon
Verð frá
91.900 kr
Lýsing
Moon ljósið var hannað árið 1960 og er ein af elstu hönnun Verner Panton í lýsingu. Þetta þekkta ljós einkennist af viftulíkri hönnun sinni með tíu hringlaga lamellum sem eru fullkomlega staðsettar til að veita mjúka, stemmningsskpandi og glampalausa birtu. Blöðin endurkasta og sía birtuna og ljósið breytir útliti sínu eftir því frá hvaða sjónarhorni þú horfir á það.
Lítið þvermál: 34 cm
Stórt þvermál: 44,5 cm
Eigum nokkur stykki af 34 cm til á lager. Hægt er að sérpanta 44,5 cm án auka kostnaðar.