Reversível
Verð frá
568.821 kr
455.057 kr
Lýsing
Reversível er sannkallað undur. Útlitið vekur forvitni um leið, en þegar betur er að gáð er þessi merkilegi stóll bæði hagnýtur og þægilegur. Hægt er að sitja í honum venjulega, en einnig er hægt að nota hann sem eins konar legubekk og halla sér aftur samsíða sætisbakinu.
https://vest.is/products/reversivel
Markmið Vest er að skapa lifandi og breytilegt rými. Með því að hreyfa reglulega við sýningareintökum bjóðum við nýjum vörum tækifæri á því að koma með nýjar víddir í verslun Vest með breytilegum áherslum hverju sinni.