Reversível Limited Edition
Verð frá
717.600 kr
Lýsing
Reversível Limited Edition
Reversível Limited Edition
Ítalska merkið Tacchini snýr aftur með Reversível hægindastólinn á þessu ári í nýrri takmarkaðri útgáfu. Reversível er ein vinsælasta vara þeirra og er hönnuð af arkitektinum og hönnuðinum Martin Eisler, sem stendur upp úr fyrir einstaklega frumlega og tímalausa hönnun Carioca. Takmörkuð útgáfa Reversível er bólstruð með stílhreinu Jacquard efni sem er byggt upp með málm þráðum sem minna á gljáandi perlu. Stóllinn er framleiddur á Ítalíu og efnið af sögulegum ítölskum textílframleiðanda sem breytir virtustu bólstrunarefnum í smávaxin ofin listaverk á glæsilegan máta.