USM
USM er rótgróið svissneskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1885 og er höfuðstöðin enn á sama stað í dag, ásamt framleiðslunni.
Einingakerfi USM var hannað af Fritz Haller ásamt Paul Schärer sem síðan þá hefur haslað sér völl um allan heim.
Það sem gerir USM einstakt er að hægt sé að byggja nánast hvað sem er með þessu fræga einingakerfi sem er uppsett af þremur grunnþáttum; sérstakur bolti, stálrör og málmplötur. Þetta þýðir að vörur þeirra vaxa með þér, hægt er að endurraða, breyta og bæta einingar eftir þörfum. Fyrirtækið státar af "Cradle to Cradle" vottun sem er aðeins veitt eftir strangt mat á nálgun fyrirtækis að orku, efnislegri ábyrgð og félagslegri sanngirni.
Sjón er sögu ríkari!
Einingakerfi USM var hannað af Fritz Haller ásamt Paul Schärer sem síðan þá hefur haslað sér völl um allan heim.
Það sem gerir USM einstakt er að hægt sé að byggja nánast hvað sem er með þessu fræga einingakerfi sem er uppsett af þremur grunnþáttum; sérstakur bolti, stálrör og málmplötur. Þetta þýðir að vörur þeirra vaxa með þér, hægt er að endurraða, breyta og bæta einingar eftir þörfum. Fyrirtækið státar af "Cradle to Cradle" vottun sem er aðeins veitt eftir strangt mat á nálgun fyrirtækis að orku, efnislegri ábyrgð og félagslegri sanngirni.
Sjón er sögu ríkari!