Vasar

Vasar

Útkoman er Glide — notalegur stóll sem gleður augað.

Glide

Síbreytileg náttúran og árstíðaskiptin eru kveikjan að þessum óvenjulega stól. Létt málmgrind situr undir sveigjanlegu og einkar þægilegu sæti úr plasti. Útkoman er Glide — notalegur stóll sem gleður augað.

Soap

Soap er veglegt marmaraborð á nettum fótum sem fer vel með flestum sófum. Ávalar og mjúkar línurnar vekja þó hrifningu, hvar sem borðið er staðsett.

Montevideo

Montevideo línan inniheldur sófa, hægindastól og venjulegan stól, hönnuð með alhliða þægindi í huga. Mjúkar og notalegar útlínur einkenna sætisarma og bak, á meðan fjöðrun í sessum veitir fullkominn stuðning við mjóbakið.

Asha

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua. Ut enim ad minim veniam

Oliver

Oliver sófinn er hönnun frá árinu 1957, þar sem einfaldleikinn ræður för. Þessi stílhreini sófi hvílir á traustum en grönnum fótum, sem dregur alla athygli á sófann sjálfan. Hægt er að velja á milli leður– og tauáklæðis.