Handklæði VEST

3.990 kr
Fjöldi:

VEST bómullarhandklæðin eru unaðslega mjúk, draga í sig vökva hratt og er baðhandklæðið extra stórt. Handklæðin eru framleidd í Tyrklandi úr svokölluðu “MicroCotton” sem er frábrugðið öðrum bómullartegundum að því leyti að það er framleitt með lengri bómullartrefjum, sem aðeins eru notaðar við framleiðslu á hágæðahandklæðum.
Þetta gerir okkur kleift að búa til handklæði með þéttari uppbyggingu og meiri mýkt.

Best er að þvo handklæði á 40 gráðum til þess að fá sem besta nýtingu á þeim og halda mýktinni.

More Design

Alba - Wall fixing versionAlba - Wall fixing version

Alba - Wall fixing version

From 2.298.960 kr

Recently viewed