ANOUR
I-Model
Cordless
Vest - Ármúla 17, Reykjavik.
Nýtt í vest
Stellar Works
„Við höfum valið að sameina hið gamla og nýja vegna þess að ég tel góða hönnun vera tímalausa. Stellar Works stefnir að því að vera tímalaus.“
– Yuichiro Hori, forstjóri og stofnandi.
Fyrir hvað stendur VEST?
Þægindi og fegurð. Valfrelsi og sköpunargleði. Gæði og orðspor. Við hjá Vest bjóðum fjölbreytt úrval húsgagna og innanstokksmuna sem gera híbýli þín að unaðsreit þæginda og glæsileika. Prófaðu þig áfram með ólíkar samsetningar og lyftu rýminu upp á næsta stig.
Origin Made
Spiral
Hvernig getum við aðstoðað?
í Vest leggjum við uppúr því að þú fáir alla þá aðstoð sem þér hentar hverju sinni, allt frá efnisvali yfir í uppstillingar. Við leggjum uppúr tímalausri hönnun með skemmtilegu ívafi.