Anour

Anour er farsíska og þýðir “ljós”. Anour er líka heiti á dönsku hönnunarmerki sem stofnað var árið 2007. Anour er stofnað af arkitektinum Arash Nourinejad eftir að hafa hannað einstakan lampa úr úrvals efni. Vörumerkið stendur fyrir hæðsta stig handverks og fetar í fotsport áragamalla hefða danskrar hönnunar. Hver og einn hlutur er framleiddur með sjálfbærni að leiðarljósi þegar kemur að hönnun, framleiðslu og tækni. Vörurnar eru framleiddar eftir pöntunum og sérsniðnar að þörfum viðskiptavina.

×