Titan

399.000 kr
Fjöldi:

Titan

Made to order 
Dispatched within 8-10 weeks

Allir speglar Paradox eru hannaðir í formi skúlptúrs. Þar er leitast við að skekkja og bjaga endurkast speglana með það að leiðarljósi að vekja upp nýja eða breytta upplifun og þannig kalla fram samspil milli manneskjunar og spegilsins. Paradox speglarnir eru framleiddir í takmörkuðu upplagi og eru því merktir og númeraðir eins og hefðbundin listaverk.

Spegillinn er skýrður eftir stærsta tungli reikistjörnu Satúrnus. Títan er af mörgum talin vera sá staður í okkar sólkerfi sem er líkastur jörðinni hvað varðar andrúmsloft, vatn og hegðun. Auk þess að hafa beina skírskotun í heimingeimin og þau undur sem þar leynast, þá leitast form hans við að kalla fram ákveðin léttleika, einskonar þyngdarleysi.

Recently viewed