Sleepy Hybrid Koddinn

29.990 kr
Fjöldi:

Sleepy Hybrid Koddinn

Koddinn er endurfæddur! Hönnun Sleepy Hybrid koddans tekur mið af svefnrannsóknum. Hann heldur jafnvægi á hitanum og með einföldum hætti er hægt að stjórna bæði þykkt og þéttleika koddans.

Stærð: 50cm x 70cm

Þykktarstilling
Stjórnaðu þykkt og þéttleika koddans eftir þínum óskum með því að fjarlægja eða bæta aftur við Hybrid fyllingunni.

Hitajafnvægi

Á annarri hlið koddans er Reactex® sameinað mjúku þægindalagi. Reactex® er þrýstingsvirkt kælandi efni sem hjálpar þér að sofna hraðar. 

Stuðningur eftir þínu höfði
Koddanum fylgja Visco-elastic memory foam teningar sem laga sig fullkomlega að líkamanum og veita einstaklega góðan stuðning. Samsettar með Comfort Gel Fiber skapa þær langvarandi, einstaklega þægilega upplifun.

 

More Design

Alba - Wall fixing versionAlba - Wall fixing version

Alba - Wall fixing version

From 2.298.960 kr
Wave Shelf - White Pigmented Oiled OakWave Shelf - White Pigmented Oiled Oak
AFSLÁTTUR
Vala Shelf 90 cmVala Shelf 90 cm
AFSLÁTTUR

Vala Shelf 90 cm

45.580 kr 53.624 kr

Recently viewed