Einföld hönnun Arena gerir þennan látlausa sófa óháðan tíma og rými. Hann á alltaf við og fellur vel við flestar innréttingar. Útsjónarsöm hönnun veitir þægindi umfram það sem þekkist hjá samkeppnisaðilum og gerir þér kleift að sitja sem fastast klukkustundum saman.