Face to Face
Verð frá
794.220 kr
Lýsing
Face to Face
Face to Face
Face to Face er nútímaleg túlkun á frumgerð sófans, sem í upphafi var hugsaður sem þægilegt húsgagn þar sem tveir einstaklingar gátu setið að spjalli, andspænis hvorum öðrum. Hönnunin er í fínlegum, klassískum stíl og ætlað að vera miðpunktur athyglinnar í hvaða rými sem er.