Lina
Verð frá
403.620 kr
Lýsing
Lina
Lina
Lina er endurútgáfa af einu elsta hönnunarverkefni Gianfranco Frattini, einum af helstu meisturum ítölskrar hönnunar.
Óvenjuleg viðargrind hægindastólsins gefur honum traustan en samt léttúðlegan svip.
Einstakleiki viðargrindarinnar liggur í fíngerðum fótum og meistaralega bognum krossviði sem styður hlið sætisbaksins og jafnframt sveigist upp þar sem krossviðurinn verður að vængnum sem armpúðarnir sitja á.
Mjög nýstárleg vinnslutækni fyrir sinn tíma sem er framkvæmd í dag með sögulegri nákvæmni.
Þökk sé tímalausum stíl stólsins er hægt að para Lina með nánast hvaða sófa sem er.
Hægindastóllinn var tilnefndur árið 1955 fyrir Compasso d’oro hönnunarverðlaunin.