Pigreco
Verð frá
276.675 kr
Lýsing
Pigreco samtvinnar á mikilfenglegan máta beinar og bogadregnar línur. Tobia Scarpa hannaði Pigreco stólinn árið 1959 sem útskriftaverkefni sitt úr Háskólanum í Feneyjum. Tacchini fékk einkaleyfi til þess að endurútgefa stólinn en hann er fáanlegur í velhnetu, valhnetublettuðum aski og kolagráum aski. Sessuna er ýmist hægt að fá í leðri eða áklæði.