Siesta Ovis
Verð frá
477.788 kr
Lýsing
Til að fagna hefðum Siesta og notkun náttúrulegra efna fékk stóllinn nýjan búning árið 2021 - Siesta Ovis. Sauðskinn er hefðbundið efni sem mannkynið hefur notað um aldir vegna eiginleika þess eins og t.d. hlýju og endingar. Ovis þýðir sauðfé á latínu. Mjúkt og notalegt útlit Siesta Ovis býður þér að sitja tímunum saman og gerir það að verkum að það er fullkomnn staður til að slaka á.